Litstillingar

Að skila myndum tilbúnum til prentunar var hér áður fyrr flókið ferli og krafðist miklillar þekkingar.

Til þess að einfalda þetta ferli og samræma það milli prentmiðla fengu Samtök atvinnulífsins sérfræðinga úr helstu prentsmiðjum landsins til að gera staðal sem hæfði öllum prentsmiðjum á landinu. Þykir einsdæmi að tekist hafi að samræma þessa vinnslu í heilu landi.

Ýtarlegar upplýsingar um RGB vinnsluferlið og notkun ICC litstýringar má finna á slóðinni

http://www.si.is/starfsgreinahopar/prentidnadur/rgb/

Auðbrekka 12 | 200 Kópavogi

510 2700

Gagnaþjónusta

svansprent@svansprent.is

Opið frá 8:00 - 16:30 mánudaga til fimmtudaga.

Opið frá 8:00 - 16:00 á föstudögum.