Markpóstur
Markpóstur er góður kostur þegar þarf að ná til ákveðins hóps viðskiptavina. Við sjáum um að prenta, nafnamerkja og pakka markpósti.

Við nafnamerkjum beint á markpóst, boðskort eða umslög, auk þess sem við pökkum markpósti eða nafnamerktum bréfum beint í umslög. Við sjáum um að senda markpóst og annan fjölpóst á póststöðvar.
Auðbrekka 12 | 200 Kópavogi
510 2700
Opið frá 8:00- 17:00 alla virka daga