Ritgerðaskil
Nokkur atriði sem ber að hafa í huga við ritgerðaskil:

Ritgerðum skal skila sem PDF skrám.


Athugið að blaðsíðustærð á að vera “A4” en ekki “Letter”

Nemendur HÍ og HR þurfa að senda sérstakt kápuskjal.
HÍ: Kápuskjöl fyrir öll svið, nema Verk- og náttúrufræðisvið, er hægt að nálgast hér (hlekkur).

Afgreiðslutími ritgerða er 3-4 klst.

Ritgerð sem berst okkur fyrir kl 10:00 er tilbúin klukkan 14:00.


Verðskrá:

undir 50 bls: 3.000 kr.
50-70 bls: 3.300 kr.
71-90 bls: 3.600 kr.
91-110 bls: 3.900 kr.
o.s.frv.


Verð miðast við svart/hvíta prentun. Hver litasíða kostar 20 kr. í viðbót.
Veittur er 10% afsláttur ef pantaðar eru 4 ritgerðir eða fleiri.Auðbrekka 12 | 200 Kópavogi
510 2700
Opið frá 8:00- 17:00 alla virka daga